Ferill 225. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 225 . mál.


Nd.

373. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og mælir meiri hl. hennar með samþykkt þess.
    Nefndin sem heild leggur til breytingu á 5. gr. frumvarpsins sem flutt er á sérstöku þingskjali.
    Meiri hl. nefndarinnar telur rétt að fram komi að í lögum um virðisaukaskatt eru heimildir sem gera mögulegt að veita undanþágu frá notkun sjóðsvéla í þeim tilvikum sem ekki eru aðstæður til að koma þeim fyrir.

Alþingi, 19. des. 1990.



Páll Pétursson,


form., frsm.

Guðmundur G. Þórarinsson,


fundaskr.

Ragnar Arnalds.


Jón Sæmundur Sigurjónsson.