Ferill 129. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


113. löggjafarþing 1990–1991.
Nr. 11/113.

Þskj. 579  —  129. mál.


Þingsályktun

um virðisaukaskattssvik og „svarta atvinnustarfsemi“.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að kanna umfang virðisaukaskattssvika og „svartrar atvinnustarfsemi“ á Íslandi.

Samþykkt á Alþingi 4. febrúar 1991.