Ferill 70. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


113. löggjafarþing 1990–1991.
Nr. 15/113.

Þskj. 666  —  70. mál.


Þingsályktun

um kynningu á vörum frá vernduðum vinnustöðum.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að leita samvinnu við Samband verndaðra vinnustaða um átak til kynningar og þróunar á framleiðslu verndaðra vinnustaða og að veitt verði fé og önnur aðstoð í þessu skyni.

Samþykkt á Alþingi 18. febrúar 1991.