Ferill 97. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 97 . mál.
Nd.
869. Nefndarálit
um frv. til l. um gjaldþrotaskipti o.fl.
Frá allsherjarnefnd.
Nefndin hefur fjallað um frumvarpið. Fékk hún Markús Sigurbjörnsson prófessor og Guðbjörn Jónsson frá G-samtökunum á sinn fund. Auk þess kannaði nefndin umsagnir sem lágu fyrir allsherjarnefnd efri deildar.
Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar voru í meðförum efri deildar.
Alþingi, 11. mars 1991.
Jón Kristjánsson,
form., frsm.
Ólafur G. Einarsson,
fundaskr.
Guðni Ágústsson.
Ingi Björn Albertsson.
Rannveig Guðmundsdóttir.
Friðjón Þórðarson.
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir.