Ferill 396. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


113. löggjafarþing 1990–1991.
Nr. 25/113.

Þskj. 943  —  396. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu á alþjóðasamþykkt nr. 139 um varnir gegn og eftirlit með áhættu í starfi vegna efna sem valda krabbameini.


    Alþingi ályktar að veita ríkisstjórninni heimild til þess fyrir Íslands hönd að fullgilda samþykkt nr. 139 um varnir gegn og eftirlit með áhættu í starfi vegna efna sem valda krabbameini sem gerð var á 59. þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) í Genf 24. júní 1974.

Samþykkt á Alþingi 13. mars 1991.