Ferill 371. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


113. löggjafarþing 1990–1991.
Nr. 27/113.

Þskj. 1047  —  371. mál.


Þingsályktun

um skattalega meðferð á lífeyrissparnaði.


    Alþingi ályktar að fela fjármálaráðherra að gera könnun á skattalegri meðferð lífeyrissparnaðar og undirbúa nauðsynlegar lagabreytingar til að slíkur sparnaður njóti ekki lakari kjara en annar sparnaður í landinu.

Samþykkt á Alþingi 18. mars 1991.