Ferill 441. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


113. löggjafarþing 1990–1991.
Nr. 29/113.

Þskj. 1049  —  441. mál.


Þingsályktun

um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð.


    Alþingi ályktar að staðfesta samning milli samgönguráðherra og hlutafélagsins Spalar hf., dags. 25. janúar 1991, um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð, sbr. 2. gr. laga nr. 45/1990.

Samþykkt á Alþingi 18. mars 1991.