Ferill 189. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 189 . mál.


275. Breytingartillögurvið frv. til laga um aukatekjur ríkissjóðs.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.    2. málsl. 6. gr. falli brott.
    Við 9. gr. Í stað orðsins „arfleiðsluskrá“ í 2. mgr. komi: erfðaskrá.
    Við 11. gr. Við 18. tölul. bætist nýr stafliður, er verði a-liður, og orðist svo:
         
    
    til 6 mánaða eða skemur kr. 20.000
    Við 14. gr. Á eftir 4. tölul. bætist nýr tölul. svohljóðandi:
                  Leyfi til skilnaðar að borði og sæng
kr.
2.000
    Við bætist ákvæði til bráðabirgða er orðist svo:
                  Ákvæði þessara laga, er varða sýslumenn, gilda um bæjarfógeta og borgarfógeta eftir því sem við á til 1. júlí 1992.