Ferill 230. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 230 . mál.


484. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt óbreytt.
     Nefndin hefur óskað eftir greinargerð fjármálaráðuneytisins um hvernig tekjum af sérstökum eignarskatti hafi verið varið frá setningu laga nr. 83/1989 og hver sé staða framkvæmda við þær byggingar sem fengið hafa fé af þessum skattstofni.
     Geir H. Haarde tók þátt í afgreiðslu málsins í fjarveru Sólveigar Pétursdóttur.

Alþingi, 26. febr. 1992.



Matthías Bjarnason,

Rannveig Guðmundsdóttir.

Halldór Ásgrímsson.


form., frsm.



Steingrímur J. Sigfússon.

Guðrún J. Halldórsdóttir.

Geir H. Haarde.



Ingi Björn Albertsson.

Vilhjálmur Egilsson.

Jóhannes Geir Sigurgeirsson.