Ferill 185. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


115. löggjafarþing 1991–1992.
Nr. 9/115.

Þskj. 924  —  185. mál.


Þingsályktun

um ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1991.


    Alþingi ályktar að beina þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar að vinna að framkvæmd ályktana Vestnorræna þingmannaráðsins sem samþykktar voru á fundi ráðsins í Qaqortoq á Grænlandi 7. ágúst 1991.

Samþykkt á Alþingi 13. maí 1992.