Ferill 459. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 459 . mál.


925. Nefndarálit



um frv. til laga um brottfall laga um Skipaútgerð ríkisins, nr. 40/1967.

Frá samgöngunefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund Benedikt Jóhannesson, formann stjórnarnefndar Skipaútgerðar ríkisins.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt. Þeir nefndarmanna, sem skrifa undir með fyrirvara, áskilja sér rétt til að flytja eða fylgja breytingartillögum.
    

Alþingi, 11. maí 1992.



Árni M. Mathiesen,

Sigbjörn Gunnarsson.

Guðni Ágústsson,


form., frsm.

með fyrirvara.



Sturla Böðvarsson.

Sigríður Anna Þórðardóttir.

Árni Johnsen.



Jóhann Ársælsson,

Jóna Valgerður Kristjánsdóttur,

Stefán Guðmundsson,


með fyrirvara.

með fyrirvara.

með fyrirvara.