Ferill 96. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 96 . mál.


515. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1993.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (KSG, StB, GunnS, ÁJ, EKG, ÁMM).



Þús. kr.

    Við 1. gr. Hluta- og stofnfjárframlög.
        Fyrir „370.000“ kemur     
435.000

    Við 4. gr. 04-430 Sérstakar greiðslur í landbúnaði. 101 Nauta-, svína-,
           hrossa- og alifuglaafurðir.
        Fyrir „260.000“ kemur     
210.000

    Við 4. gr. 05-202 Hafrannsóknastofnun. 4 Sértekjur.
        Fyrir „557.900“ kemur     
322.900

    Við 4. gr. 07-272 601 Byggingarsjóður verkamanna.
        Fyrir „961.000“ kemur     
925.000

    Við 4. gr. 07-801 110 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga.
        Fyrir „1.350.000“ kemur     
1.246.000

    Við 4. gr. 08-273 101 Atvinnuleysistryggingasjóður.
        Fyrir „1.964.000“ kemur     
1.464.000

    Við 4. gr. 09-801 110 Ýmis lán ríkissjóðs, vextir.
        Fyrir „10.200.000“ kemur     
10.500.000

    Við 4. gr. 09-990 Ríkisstjórnarákvarðanir.
         
    
    Við 190 Markaðsátak í löndum EES.
                  Fyrir „100.000“ kemur     
50.000

         
    
    Nýr liður:
                  501 Viðhald     
100.000

    Við 4. gr. 10-211 Vegagerð ríkisins. 611 Framkvæmdaátak vegna
           atvinnumála.
        Fyrir „1.800.000“ kemur     
1.550.000

    Við 4. gr. 11-399 Ýmis orkumál. 114 Niðurgreiðsla á húshitun.
        Liðurinn fellur brott.
    Við 4. gr. Tegundarliðurinn Önnur gjöld á rekstrarviðfangsefnum
           hækki um 1%. Allar tölur skulu standa á hundruðum þúsunda króna.
           Hækkunin tekur þó ekki til:
                  a.    03-101–03-950 (Utanríkisráðuneyti).
                  b.    09-801 Ýmis lán ríkissjóðs, vextir.
    Við bætist ný grein, 7. gr., er orðist svo:
                  Skattvísitala árið 1993 skal vera 100,38 stig miðað við 100 stig árið 1992.