Ferill 451. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 451 . mál.


780. Nefndarálit



um frv. til l. um bann við verkfalli og verkbanni á ms. Herjólfi.

Frá meiri hluta samgöngunefndar.



    Nefndin hefur athugað frumvarpið og eigi orðið sammála um afgreiðslu þess.
    Meiri hluti nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt með eftirfarandi

BREYTINGUM:



    Við 2. gr. Orðið „vinnutilhögun“ á eftir orðunum „skuli ákveða“ í 1. mgr. falli brott.
    Við 3. gr. Orðið „vinnutilhögunar“ í fyrri málsgrein falli brott.

Alþingi, 23. mars 1993.



Pálmi Jónsson,

Sigbjörn Gunnarsson.

Árni M. Mathiesen.


form., frsm.



Árni Johnsen.

Sturla Böðvarsson.

Guðni Ágústsson.



Stefán Guðmundsson,


með fyrirvara.