Ferill 274. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


116. löggjafarþing 1992–1993.
Nr. 8/116.

Þskj. 999  —  274. mál.


Þingsályktun

um breytingu á Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingu á Montreal-bókun frá 16. september 1987 um efni sem valda rýrnun ósonlagsins er gerð var í Lundúnum 29. júní 1990, sbr. Vínarsamning frá 22. mars 1985 um vernd ósonlagsins.

Samþykkt á Alþingi 21. apríl 1993.