Ferill 437. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


116. löggjafarþing 1992–1993.
Nr. 10/116.

Þskj. 1038  —  437. mál.


Þingsályktun

um aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu.


    Alþingi ályktar að lýsa stuðningi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland gerist aukaaðili að Vestur-Evrópusambandinu (VES).

Samþykkt á Alþingi 28. apríl 1993.