Ferill 146. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 146 . mál.


1170. Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 33 26. apríl 1966, um fuglaveiðar og fuglafriðun, ásamt síðari breytingum, vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.

Frá meiri hluta umhverfisnefndar (GunnS, TIO, ÁRÁ, KE, VS, LMR, ÁMM, SJóh).



    Við 1. gr. Greinin orðist svo:
                  Á eftir orðunum „öllum íslenskum ríkisborgurum“ í 2. og 3. mgr. 5. gr. kemur: og mönnum með lögheimili hér á landi.
    Við 2. gr. Greinin orðist svo:
                  Lög þessi öðlast þegar gildi.
    Orðin „vegna samningsins um Evrópska efnahagsvæðið“ í fyrirsögn frumvarpsins falli brott.