Ferill 89. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 89 . mál.


1177. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940.

Frá 1. minni hluta allsherjarnefndar.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fékk hún á sinn fund Sigríði Ingvarsdóttur og Helga I. Jónsson frá Dómarafélagi Íslands og Hallvarð Einvarðsson ríkissaksóknara. Umsagnir bárust frá BHMR, Blaðamannafélagi Íslands, Dómarafélagi Íslands, dómsmálaráðuneyti, Lögmannafélagi Íslands, Rithöfundasambandi Íslands og ríkissaksóknara.
    Fyrsti minni hluti nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt.
    Fjarstaddur afgreiðslu málsins var Jón Helgason.

Alþingi, 6. maí 1993.



Kristinn H. Gunnarsson,

Ingi Björn Albertsson.

Anna Ólafsdóttir Björnsson.


frsm.



Ólafur Þ. Þórðarson.