Ferill 173. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 173 . mál.


1208. Nefndarálit



um till. til þál. um atvinnuþróun í Mývatnssveit.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið. Leitað var álits umhverfisnefndar sem mælti með því að tillagan næði fram að ganga með breytingu sem gerð er tillaga um á sérstöku þingskjali. Ástæða breytingartillögunnar er sú að staða kísilgúrnáms af botni Mývatns hefur skýrst frá því að tillagan var flutt með útgáfu námaleyfis 7. apríl sl.
    Nefndin mælir með samþykkt tillögunnar með fyrrnefndri breytingartillögu.

Alþingi, 6. maí 1993.



Sólveig Pétursdóttir,

Anna Ólafsdóttir Björnsson.

Björn Bjarnason.


form., frsm.



Ey. Kon. Jónsson.

Ingi Björn Albertsson.

Jón Helgason.



Kristinn H. Gunna

rsson.

Ólafur Þ. Þórðarson.

Sigbjörn Gunnarsson.