Ferill 533. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


116. löggjafarþing 1992–1993.
Nr. 17/116.

Þskj. 1245  —  533. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu samnings um verndun villtra plantna og dýra og lífsvæða Evrópu.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um verndun villtra plantna og dýra og lífsvæða í Evrópu sem gerður var í Bern 19. september 1979.

Samþykkt á Alþingi 7. maí 1993.