Ferill 535. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


116. löggjafarþing 1992–1993.
Nr. 19/116.

Þskj. 1247  —  535. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu alþjóðasamnings um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990, sem gerður var í Lundúnum 30. nóvember 1990.

Samþykkt á Alþingi 7. maí 1993.