Ferill 9. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 9 . mál.


214. Nefndarálit



um frv. til l. um efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga.

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á fund sinn frá Alþýðusambandi Íslands Benedikt Davíðsson og Gylfa Arnbjörnsson, frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Rannveigu Sigurðardóttur og Sjöfn Ingólfsdóttur, Árna Benediktsson frá Vinnumálasambandi samvinnufélaganna, Björn Grétar Sveinsson frá Verkamannasambandi Íslands og Svein Hjartarson frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna. Einnig komu á fund nefndarinnar frá Vinnuveitendasambandi Íslands Þórarinn V. Þórarinsson, Hannes G. Sigurðsson og Ágúst Elíasson, Sveinn Hannesson frá Félagi íslenskra iðnrekenda og Þórleifur Jónsson frá Landssambandi iðnaðarmanna.
    Meiri hluti nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 4. nóv. 1993.



Vilhjálmur Egilsson,

Rannveig Guðmundsdóttir.

Guðjón Guðmundsson.


frsm.



Ingi Björn Albertsson.

Sólveig Pétursdóttir.