Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 1 . mál.


344. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1994.

Frá Kristni H. Gunnarssyni, Ragnari Arnalds,


Hjörleifi Guttormssyni og Ragnari Elbergssyni.



M.kr.

    Við 3. gr. 4126 Tekjuskattur félaga.
        Fyrir „2.460“ komi     
2.980
    Við 3. gr. 4250 Virðisaukaskattur.
        Fyrir „37.950“ komi     
37.400

Greinargerð.


    Gert er ráð fyrir að tekjuskattsprósenta félaga verði óbreytt á næsta ári eða 39% eins og nú er. Þá er lagt til að 14% virðisaukaskattur á farþegaflutninga með innanlandsflugi og almenningsfarartækjum og á bækur falli niður, en í fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir þeim tekjum.