Ferill 300. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 300 . mál.


924. Nefndarálitum till. til þál. um samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1993.

Frá utanríkismálanefnd.    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og mælir með samþykkt hennar með breytingu sem flutt er tillaga um á sérstöku þingskjali.
    Anna Ólafsdóttir Björnsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 8. apríl 1994.Björn Bjarnason,

Steingrímur Hermannsson.

Hjörleifur Guttormsson.


form., frsm.Lára Margrét Ragnarsdóttir.

Geir H. Haarde.

Petrína Baldursdóttir.Árni R. Árnason.

Páll Pétursson.