Ferill 390. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


117. löggjafarþing 1993–1994.
Nr. 12/117.

Þskj. 931  —  390. mál.


Þingsályktun

um skipulega ræktun íslenska fjárhundsins.


    Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að skipa nefnd sem gerir tillögur um aðgerðir til að vernda íslenska fjárhundinn og hreinrækta stofninn.

Samþykkt á Alþingi 12. apríl 1994.