Ferill 242. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 242 . mál.


979. Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. nr. 93 20. nóvember 1992, um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra.

Frá sjávarútvegsnefnd.    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið. Á fund nefndarinnar komu Árni Kolbeinsson ráðuneytisstjóri og Arndís Steinþórsdóttir, deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu. Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins.
    Stefán Guðmundsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins.
    Anna Ólafsdóttir Björnsson sat fund nefndarinnar sem áheyrnarfulltrúi og er samþykk áliti þessu.

Alþingi, 18. apríl 1994.Matthías Bjarnason,

Árni R. Árnason.

Gísli S. Einarsson.


form., frsm.Jóhann Ársælsson,

Guðmundur Hallvarðsson.

Halldór Ásgrímsson.


með fyrirvara.Vilhjálmur Egilsson.

Steingrímur J. Sigfússon,


með fyrirvara.