Ferill 538. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 538 . mál.


983. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993, sbr. lög nr. 66/1993.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt. Við athugun kom í ljós að tvær fyrstu greinar frumvarpsins hafa víxlast og jafnframt er því tilvísun í 3. gr. frumvarpsins röng. Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með eftirfarandi

BREYTINGU:



    1. gr. verði 2. gr. og 2. gr. verði 1. gr.
    Við 3. gr. Í stað „1. gr.“ komi: 2. gr., og í stað „2. gr.“ komi: 1. gr.

Alþingi, 18. apríl 1994.



Björn Bjarnason,

Steingrímur Hermannsson.

Rannveig Guðmundsdóttir.


form., frsm.



Ólafur Ragnar Grímsson.

Anna Ólafsdóttir Björnsson.

Geir H. Haarde.



Páll Pétursson.

Árni R. Árnason.

Lára Margrét Ragnarsdóttir.