Ferill 531. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 531 . mál.


987. Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. nr. 51/1992, um Háskólann á Akureyri.

Frá menntamálanefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið sem kveður á um lögfestingu framgangskerfis kennara við Háskólann á Akureyri með hliðstæðum hætti og tíðkast hefur í Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands. Í framgangskerfinu felst að heimilt er að flytja lektor í dósentsstöðu og dósent í prófessorsstöðu.
    Nefndin telur eðlilegt að samræma lög að þessu leyti og leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 19. apríl 1994.Sigríður A. Þórðardóttir,

Valgerður Sverrisdóttir.

Árni Johnsen.


form., frsm.Svavar Gestsson.

Petrína Baldursdóttir.

Ólafur Þ. Þórðarson.Björn Bjarnason.

Tómas Ingi Olrich.

Guðrún J. Halldórsdóttir.