Ferill 556. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


117. löggjafarþing 1993–1994.
Nr. 13/117.

Þskj. 993  —  556. mál.


Þingsályktun

um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð.


    Alþingi ályktar að staðfesta samning milli samgönguráðherra og hlutafélagsins Spalar hf., dags. 23. júní 1993, um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð, sbr. 2. gr. laga nr. 45/1990.

Samþykkt á Alþingi 20. apríl 1994.