Ferill 451. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 451 . mál.


1152. Breytingartillög

ur

við till. til þál. um náttúrufræðikennslu og sveitadvöl nemenda í 4.–6. bekk grunnskóla.

Frá menntamálanefnd.    Tillgr. orðist svo:
                  Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra í samvinnu við landbúnaðar- og umhverfisráðherra að leita leiða til að efla náttúrufræðikennslu í grunnskólum í tengslum við íslenskan landbúnað. Sérstaklega verði athugað hvort unnt sé að tengja verkefnið ferðaþjónustubændum og nota það sem lið í atvinnuátaki í dreifbýli.
    Fyrirsögn tillögunnar orðist svo: Till. til þál. um eflingu náttúrufræðikennslu í grunnskólum.