Ferill 469. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


117. löggjafarþing 1993–1994.
Nr. 21/117.

Þskj. 1246  —  469. mál.


Þingsályktun

um flugmálaáætlun árin 1994–1997.


    Alþingi ályktar skv. I. kafla laga nr. 31/1987 að árin 1994–1997 skuli framkvæmdum í flugmálum hagað samkvæmt eftirfarandi flugmálaáætlun.

I. ÁÆTLUN UM FJÁRÖFLUN
(Fjárhæðir í millj. kr.)


1994 1995 1996 1997
1.1. Markaðar tekjur:
1. Flugvallagjald* 360 360 360 360
2. Eldsneytisgjald* 35 35 35 35
3. Lendingargjöld 55 55 55 55
4. Loftferðaeftirlitsgjöld 24 24 24 24
5. Leigugjöld 15 15 15 15
6. Aðrar tekjur 107 107 107 107
596 596 596 596
1.2. Önnur framlög:
1. ICAO-tekjur 340 340 340 340
2. Framlag úr ríkissjóði 532 532 532 532
Samtals 1.468 1.468 1.468 1.468
*    Tekjur sem bundnar eru til framkvæmda í flugmálum samkvæmt lögum nr. 31/1987, um flugmálaáætlun og fjáröflun til framkvæmda í flugmálum.


II. SKIPTING ÚTGJALDA
(Fjárhæðir í millj. kr.)


1994 1995 1996 1997
2.1. Rekstur:
1. Allar deildir 702 702 702 702
2. Alþjóðaflugþjónustan 371 371 371 371
1.073 1.073 1.073 1.073
2.2. Áætlunarflugvellir I:
1. Flugbrautir og stæði 44 25 100 30
2. Bundið slitlag 52 73 77 124
3. Byggingar 76 77 32 24
4. Slökkvi- og björgunarbúnaður 12 10 10 0
5. Snjóhreinsibúnaður 10 50 52 39
6. Aðflugsbúnaður 18 19 0 0
7. Veðurmælibúnaður 15 0 12 0
8. Ljósabúnaður 6 0 0 0
9. Ýmis búnaður 0 0 19 26
233 254 302 243
2.3. Áætlunarflugvellir II:
1. Flugbrautir og stæði 0 0 10 50
2. Bundið slitlag 49 54 0 0
3. Byggingar 16 13 0 6
4. Slökkvi- og björgunarbúnaður 0 0 0 0
5. Snjóhreinsibúnaður 0 0 10 20
6. Aðflugsbúnaður 0 0 0 0
7. Veðurmælibúnaður 0 0 0 0
8. Ljósabúnaður 1 4 0 0
9. Ýmis búnaður 0 0 0 10
66 71 20 86
2.4. Áætlunarflugvellir III:
1. Flugbrautir og stæði 0 5 20 0
2. Bundið slitlag 0 0 0 0
3. Byggingar 1 0 0 0
4. Slökkvi- og björgunarbúnaður 0 0 0 5
5. Snjóhreinsibúnaður 0 0 0 0
6. Aðflugsbúnaður 0 0 0 0
7. Veðurmælibúnaður 0 0 0 0
8. Ljósabúnaður 4 0 0 0
9. Ýmis búnaður 1 0 0 8
6 5 20 13
2.5. Aðrir flugvellir og lendingarstaðir:
1. Óskipt 5 5 10 10
2.6. Flugumferðar- og flugleiðsögubúnaður:
1. Flugstjórnarmiðstöð og annað 55 10 10 10
2. Aðflutningsbúnaður á Vestfjörðum 22 0 0 0
3. GPS-leiðréttingarst. og athuganir 0 22 5 5
77 32 15 15
2.7. Til leiðréttinga og brýnna verkefna: 0 20 20 20
2.8. Stjórnunarkostnaður: 8 8 8 8
Samtals 1.468 1.468 1.468 1.468


III. FLOKKUN FLUGVALLA


3.1. Áætlunarflugvellir I.
    Reykjavík, Akureyri, Vestmannaeyjar, Egilsstaðir, Ísafjörður, Húsavík, Hornafjörður og Sauðárkrókur.

3.2. Áætlunarflugvellir II.
    Patreksfjörður, Bíldudalur, Siglufjörður, Vopnafjörður, Grímsey, Norðfjörður, Flateyri, Þingeyri og Þórshöfn.

3.3. Áætlunarflugvellir III.
    Mývatn, Hólmavík, Raufarhöfn, Gjögur, Kópasker, Breiðdalsvík og Borgarfjörður eystri.

3.4. Aðrir flugvellir og lendingarstaðir.
     A. Þjónustuvellir:
        Bakkafjörður, Bakki, Blönduós, Borgarnes, Djúpivogur, Flúðir, Grundarfjörður, Hella, Ingjaldssandur, Melgerðismelar, Ólafsfjörður, Reykhólar, Reykjanes við Djúp, Rif, Sandskeið, Selfoss, Stóri-Kroppur, Stykkishólmur og Vík.
     B. Lendingarstaðir:
        Arngerðareyri, Álftaver, Búðardalur, Bæir, Dagverðará, Einholtsmelar, Fagurhólsmýri, Fáskrúðsfjörður, Geysir, Grímsstaðir, Herðubreiðarlindir, Hrafnseyri, Hrísey, Húsafell, Hvammstangi, Hveravellir, Hvolsvöllur, Kaldármelar, Kerlingarfjöll, Kirkjubæjarklaustur, Króksfjarðarnes, Melanes, Narfastaðamelar, Nýidalur, Sandármelar, Skálavatn, Skógasandur, Sprengisandur, Steinasandur, Stórholt, Suðureyri, Tálknafjörður og Þórsmörk.
     C. Lendingarstaðir í eigu og í umsjá annarra aðila en Flugmálastjórnar:
        Auðkúluheiði, Forsæti, Gunnarsholt, Múlakot og Þórisós.


IV. SUNDURLIÐUN VERKEFNA
(Fjárhæðir í millj. kr.)


Staður/verkefni 1994 1995 1996 1997
4.1. Reykjavík
1. Girðing 5
2. Öryggissvæði 20
3. Aðflugshallasendir 12
4. Endurnýjun slitlags 8 100
5. Skýjahæðar- og skyggnismælir 6
6. Vindmælar 3
7. Ýmis búnaður 5 5
14 12 33 105
4.2. Akureyri
1. Stækkun flugstöðvar 20 10
2. Endurbætur eldri hluta flugstöðvar 25
3. Stækkun flugvélahlaðs 20
4. Breikkun malbiks 25
5. Nýtt malbiksyfirlag 20 10
6. Bílastæði og lóð 15
7. Veðurmælitæki 12
8. Endurbætur á aðflugi 2
9. Ýmis búnaður 3 3
22 35 75 33
4.3. Vestmannaeyjar
1. Flugstöð, athuganir 2
2. Tækjageymsla 20
3. Sandgeymsla 5
4. Slökkvibúnaður 2
5. Snjóblásari 12
6. Vörubifreið/snjótönn 15
7. Flutningur á DME 2
8. Ýmis búnaður 3 3
26 0 18 20
4.4. Egilsstaðir
1. Ný flugbraut 19
2. Flugstöð 22 30
3. Aðflugshallasendir 12
4. Snjósópur 10
5. Snjóblásari 10 7
6. Vörubifreið/snjótönn 15
7. Slökkvibúnaður 10
8. Bílastæði og lóð 15
9. Stækkun tækjageymslu 6 4 8
10. Skýjahæðar- og skyggnismælir 6
11. Ýmis búnaður 2 3
69 61 38 11
4.5. Ísafjörður
1. Ný tækjageymsla 5 6 1 1
2. Snjóblásari 10 7
3. Vörubifreið/snjótönn 15
4. Endurbætur á flugstöð 12
5. Yfirborðslokun klæðningar 14
6. Akbrautir og hlöð 15
7. Bílastæði og lóð 10
8. Ýmis búnaður 3 3
5 21 41 35
4.6. Hornafjörður
1. Lenging flugbrautar 20
2. Breikkun bundins slitlags 14
3. Snjósópur 10
4. Slökkvibifreið 10
5. Aðflugsbúnaður 7
6. Flugbrautarljós, endurnýjun 6
7. Sandgeymsla 5
8. Ýmis búnaður 3 3
36 7 27 8
4.7. Húsavík
1. Bundið slitlag 52 18
2. Öryggissvæði 15
3. Tækjageymsla 15
4. Snjósópur 10
5. Snjóblásari 10
6. Bílastæði og lóð 10 5
7. Ýmis búnaður 3
52 38 35 13
4.8. Sauðárkrókur
1. Bundið slitlag 55 10
2. Öryggissvæði 15
3. Tækjageymsla 7
4. Snjósópur 10
5. Snjóblásari 10
6. Slökkvibifreið 10
7. Bílastæði og lóð 15
8. Endurbætur aðflugs 2
9. Ýmis búnaður 3
9 80 35 13
4.9. Patreksfjörður
1. Bundið slitlag 40 10
2. Öryggissvæði 35
3. Tækjageymsla, innréttingar 6
4. Snjósópur 10
5. Ýmis búnaður 4
0 40 20 45
4.10. Bíldudalur
1. Flugstöð 2
2. Tækjageymsla 1
3. Bundið slitlag 16 14
4. Lenging flugbrautar 15
5. Snjósópur 10
6. Ýmis búnaður 3
19 14 0 28
4.11. Grímsey
1. Ný flugstöð 3 3
2. Flugbrautarljós á lengingu 4
3. Aðflugshallaljós, færsla 1
4 7 0 0
4.12. Siglufjörður
1. Bundið slitlag 33
2. Snjóblásari 10
33 0 0 10
4.13. Þórshöfn
1. Farþegaskýli 3
2. Tækjageymsla 3
3. Bundið slitlag 4 16
4. Ýmis búnaður 3
10 16 0 3
4.14. Hólmavík
1. Tækjageymsla 1
2. Ýmis búnaður 5
1 0 0 5
4.15. Gjögur
1. Öryggissvæði 10
2. Flugbrautarljós á lengingu 4
3. Slökkvibifreið 5
4. Ýmis búnaður 3
4 0 10 8
4.16. Mývatn
1. Lenging flugbrautar 5 10
2. Ýmis búnaður 1
1 5 10 0
4.17. Vopnafjörður
1. Bundið slitlag 5
0 0 0 5
4.18. Aðrir flugvellir og lendingarstaðir
1. Óskipt 5 5 10 10
4.19. Flugumferðar- og leiðsögubúnaður
1. Flugstjórnarmiðstöð o.fl. 55 10 10 10
2. Aðflugsb. á Vestfjörðum 22
3. GPS-leiðréttingarst. og ath. 22 5 5
77 32 15 15
4.20. Til leiðréttinga og brýnna verkefna 0 14 20 20
4.21. Stjórnunarkostnaður 8 8 8 8
Samtals 395 395 395 395


Samþykkt á Alþingi 6. maí 1994.