Ferill 106. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


117. löggjafarþing 1993–1994.
Nr. 28/117.

Þskj. 1255  —  106. mál.


Þingsályktun

um endurskoðun laga nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga.


    Alþingi ályktar að fela forsætisráðherra að skipa fimm manna nefnd til að endurskoða lög nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga, einkum ákvæði 12. gr.

Samþykkt á Alþingi 6. maí 1994.