Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa

1. fundur
Mánudaginn 03. október 1994, kl. 15:30:20 (15)


     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Nú verður hlutað um sæti þingmanna sbr. 4. mgr. 3. gr. þingskapa. Sætaúthlutun verður með hefðbundnum hætti.

    Sætaúthlutun fór á þessa leið:

 2. sæti hlaut Matthías Bjarnason,
 3. sæti hlaut Svavar Gestsson,
 4. sæti hlaut Kristinn H. Gunnarsson,
 5. sæti hlaut Kristín Einarsdóttir,
 6. sæti hlaut Ólafur Ragnar Grímsson,
 7. sæti hlaut Ingi Björn Albertsson,
 8. sæti hlaut Ragnar Arnalds,
 9. sæti hlaut Egill Jónsson,


10. sæti hlaut Vilhjálmur Egilsson,
11. sæti hlaut Valgerður Sverrisdóttir,
12. sæti hlaut Guðmundur Bjarnason,
13. sæti hlaut Páll Pétursson,
14. sæti hlaut Hjörleifur Guttormsson,
15. sæti hlaut Petrína Baldursdóttir,
16. sæti hlaut Kristín Ástgeirsdóttir,
17. sæti hlaut Sigbjörn Gunnarsson,
18. sæti hlaut Sigríður A. Þórðardóttir,
19. sæti hlaut Margrét Frímannsdóttir,
20. sæti hlaut Árni Johnsen,
21. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson,
22. sæti hlaut Lára Margrét Ragnarsdóttir,
23. sæti hlaut Sólveig Pétursdóttir,
24. sæti hlaut Jón Helgason,
25. sæti hlaut Tómas Ingi Olrich,
26. sæti hlaut Gunnlaugur Stefánsson,
27. sæti hlaut Ingibjörg Pálmadóttir,
28. sæti hlaut Halldór Ásgrímsson,
29. sæti hlaut Árni R. Árnason,
30. sæti hlaut Finnur Ingólfsson,

31. sæti hlaut Guðrún J. Halldórsdóttir,
32. sæti hlaut Pálmi Jónsson,
33. sæti hlaut Jóhann Ársælsson,
34. sæti hlaut Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
35. sæti hlaut Árni M. Mathiesen,
36. sæti hlaut Rannveig Guðmundsdóttir,
37. sæti hlaut Björn Bjarnason,
38. sæti hlaut Guðrún Helgadóttir,
39. sæti hlaut Sturla Böðvarsson,
40. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon,
41. sæti hlaut Ólafur Þ. Þórðarson,
42. sæti hlaut Geir H. Haarde,
43. sæti hlaut Guðni Ágústsson,
44. sæti hlaut Jóna Valgerður Kristjánsdóttir,
45. sæti hlaut Jóhanna Sigurðardóttir,
46. sæti hlaut Jóhann Einvarðsson,
47. sæti hlaut Eyjólfur Konráð Jónsson,
48. sæti hlaut Anna Ólafsdóttir Björnsson,
49. sæti hlaut Guðmundur Hallvarðsson,
50. sæti hlaut Stefán Guðmundsson,
51. sæti hlaut Guðjón Guðmundsson,
52. sæti hlaut Jón Kristjánsson,
53. sæti hlaut Gísli S. Einarsson,
54. sæti hlaut Eggert Haukdal.