Áhrif meðlagsgreiðslna á Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

25. fundur
Fimmtudaginn 03. nóvember 1994, kl. 13:32:30 (1136)



     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Eins og áður hafði verið tilkynnt hefst nú utandagskrárumræða. Málshefjandi er hv. 2. þm. Austurl., Jón Kristjánsson. Það er hæstv. félmrh. sem verður til andsvara. Efni umræðunnar er áhrif meðlagsgreiðslna á fjárhag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa, þ.e. hálftíma umræða.