Afgreiðsla fjáraukalagafrumvarps

64. fundur
Þriðjudaginn 20. desember 1994, kl. 16:31:54 (2934)
     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseti vill upplýsa hv. þm. að miðað er við að settur verður nýr fundur strax að loknum þessum fundi. Miðað er við ef samkomulag verður um það að kl. 9 verði hægt að taka þetta mál á dagskrá og aftur til umræðu.