Aðgerðir til að sporna við ofbeldi í Reykjavík

65. fundur
Þriðjudaginn 20. desember 1994, kl. 17:30:29 (2957)


     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Eins og tilkynnt hafði verið þá fer nú fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 15. þm. Reykv. og verður hæstv. dómsmrh. til andsvara.
    Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa og mun taka í mesta lagi hálftíma. Efni umræðunnar er aðgerðir til að sporna við ofbeldi í Reykjavík.