Ferill 281. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 281 . mál.


445. Nefndarálitum frv. til l. um lífræna landbúnaðarframleiðslu.

Frá landbúnaðarnefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið og fékk hún á sinn fund Baldvin Jónsson frá Stéttarsambandi bænda.
    Nefndin mælir með að frumvarpið verði samþykkt óbreytt. Fjarstaddir afgreiðslu málsins voru Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Kristín Ástgeirsdóttir og Árni M. Mathiesen.

Alþingi, 20. des. 1994.    Egill Jónsson,     Eggert Haukdal.     Guðni Ágústsson.
    form., frsm.          

    Gísli S. Einarsson.     Ragnar Arnalds.     Einar K. Guðfinnsson.