Ferill 406. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 406 . mál.


747. Nefndarálitum frv. til l. um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á fund sinn frá fjármálaráðuneyti Snorra Olsen deildarstjóra og Ingibjörgu Þorsteinsdóttur lögfræðing.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 22. febr. 1995.    Jóhannes Geir Sigurgeirsson,     Vilhjálmur Egilsson.     Sólveig Pétursdóttir.
    form., frsm.          

    Guðmundur Árni Stefánsson.     Guðjón Guðmundsson.     Ingi Björn Albertsson.

    Finnur Ingólfsson.     Steingrímur J. Sigfússon.     Kristín Ástgeirsdóttir.