Ferill 429. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


118. löggjafarþing 1994–1995.
Nr. 9/118.

Þskj. 834  —  429. mál.


Þingsályktun

um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð.


    Alþingi ályktar að heimila samgönguráðherra og fjármálaráðherra að undirrita samning við Spöl hf. um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð, sbr. 2. gr. laga nr. 45/1990.

Samþykkt á Alþingi 24. febrúar 1995.