Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa:

1. fundur
Miðvikudaginn 17. maí 1995, kl. 14:45:47 (16)


    Við kosningu nefndanna komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndir svo skipaðar:

     1. Allsherjarnefnd.
Sólveig Pétursdóttir (A),
Ögmundur Jónasson (B),
Jón Kristjánsson (A),
Árni R. Árnason (A),
Sighvatur Björgvinsson (B),
Hjálmar Jónsson (A),
Valgerður Sverrisdóttir (A),
Guðný Guðbjörnsdóttir (B),
Kristján Pálsson (A).

     2. Efnahags- og viðskiptanefnd.
Vilhjálmur Egilsson (A),
Steingrímur J. Sigfússon (B),
Valgerður Sverrisdóttir (A),
Sólveig Pétursdóttir (A),
Jón Baldvin Hannibalsson (B),
Pétur H. Blöndal (A),
Gunnlaugur M. Sigmundsson (A),
Ágúst Einarsson (B),
Einar Oddur Kristjánsson (A).

     3. Félagsmálanefnd.
Einar K. Guðfinnsson (A),
Bryndís Hlöðversdóttir (B),
Siv Friðleifsdóttir (A),
Kristján Pálsson (A),
Rannveig Guðmundsdóttir (B),
Pétur H. Blöndal (A),
Magnús Stefánsson (A),
Kristín Ástgeirsdóttir (B),
Arnbjörg Sveinsdóttir (A).

     4. Fjárlaganefnd.
Sturla Böðvarsson (A),
Kristinn H. Gunnarsson (B),
Jón Kristjánsson (A),
Árni Johnsen (A),
Gísli S. Einarsson (B),
Árni M. Mathiesen (A),
Ísólfur Gylfi Pálmason (A),
Margrét Frímannsdóttir (B),
Hjálmar Jónsson (A),
Kristín Halldórsdóttir (B),
Arnbjörg Sveinsdóttir (A).

     5. Heilbrigðis- og trygginganefnd.
Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),
Ögmundur Jónasson (B),
Siv Friðleifsdóttir (A),
Guðmundur Hallvarðsson (A),

Össur Skarphéðinsson (B),
Sólveig Pétursdóttir (A),
Guðni Ágústsson (A),
Ásta R. Jóhannesdóttir (B),
Sigríður A. Þórðardóttir (A).

     6. Iðnaðarnefnd.
Guðjón Guðmundsson (A),
Svavar Gestsson (B),
Stefán Guðmundsson (A),
Sigríður A. Þórðardóttir (A),
Guðmundur Árni Stefánsson (B),
Pétur H. Blöndal (A),
Hjálmar Árnason (A),
Ágúst Einarsson (B),
Árni R. Árnason (A).

     7. Landbúnaðarnefnd.
Egill Jónsson (A),
Margrét Frímannsdóttir (B),
Guðni Ágústsson (A),
Árni M. Mathiesen (A),
Lúðvík Bergvinsson (B),
Hjálmar Jónsson (A),
Magnús Stefánsson (A),
Ágúst Einarsson (B),
Guðjón Guðmundsson (A).

     8. Menntamálanefnd.
Sigríður A. Þórðardóttir (A),
Bryndís Hlöðversdóttir (B),
Hjálmar Árnason (A),
Tómas Ingi Olrich (A),
Lúðvík Bergvinsson (B),
Arnbjörg Sveinsdóttir (A),
Ólafur Örn Haraldsson (A),
Guðný Guðbjörnsdóttir (B),
Árni Johnsen (A).

     9. Samgöngunefnd.
Einar K. Guðfinnsson (A),
Ragnar Arnalds (B),
Stefán Guðmundsson (A),
Egill Jónsson (A),
Guðmundur Árni Stefánsson (B),
Árni Johnsen (A),
Magnús Stefánsson (A),
Ásta R. Jóhannesdóttir (B),
Kristján Pálsson (A).

     10. Sjávarútvegsnefnd.
Árni R. Árnason (A),
Steingrímur J. Sigfússon (B),
Stefán Guðmundsson (A),
Einar Oddur Kristjánsson (A),
Sighvatur Björgvinsson (B),
Guðmundur Hallvarðsson (A),
Hjálmar Árnason (A),
Svanfríður Jónasdóttir (B),
Vilhjálmur Egilsson (A).

     11. Umhverfisnefnd.

Tómas Ingi Olrich (A),
Hjörleifur Guttormsson (B),
Ólafur Örn Haraldsson (A),
Árni M. Mathiesen (A),
Gísli S. Einarsson (B),
Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),
Ísólfur Gylfi Pálmason (A),
Kristín Halldórsdóttir (B),
Einar Oddur Kristjánsson (A).

     12. Utanríkismálanefnd.
    Aðalmenn:
Geir H. Haarde (A),
Ólafur Ragnar Grímsson (B),
Siv Friðleifsdóttir (A),
Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),
Össur Skarphéðinsson (B),
Árni R. Árnason (A),
Gunnlaugur M. Sigmundsson (A),
Jóhanna Sigurðardóttir (B),
Tómas Ingi Olrich (A).
    Varamenn:
Árni M. Mathiesen (A),
Hjörleifur Guttormsson (B),
Hjálmar Árnason (A),
Vilhjálmur Egilsson (A),
Rannveig Guðmundsdóttir (B),
Sólveig Pétursdóttir (A),
Ólafur Örn Haraldsson (A),
Ásta R. Jóhannesdóttir (B),
Hjálmar Jónsson (A).