Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
119. löggjafarþing. – 1 . mál.


96. Nefndarálit



um frv. til stjórnarskipunarlaga um breyt. á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum.

Frá stjórnarskrárnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið sem er samhljóða frumvarpi sem samþykkt var á sein asta þingi, en er nú flutt að nýju, sbr. 79. gr. stjórnarskrárinnar.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins.
    Guðmundur Árni Stefánsson og Jón Kristjánsson voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 14. júní 1995.



    Ragnar Arnalds,     Geir H. Haarde.     Ólafur Örn Haraldsson.
    form., frsm.          

    Kristín Ástgeirsdóttir.     Svanfríður Jónasdóttir.     Tómas Ingi Olrich.

Sólveig Pétursdóttir.