Tilkynning um utandagskrárumræðu

Mánudaginn 06. maí 1996, kl. 15:02:03 (5651)

1996-05-06 15:02:03# 120. lþ. 131.98 fundur 288#B tilkynning um utandagskrárumræðu#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 131. fundur

[15:02]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu tvö dagskrármálin fer fram utandagskrárumræða. Málshefjandi er hv. þm. Svavar Gestsson og hæstv. umhvrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 50. gr. þingskapa, 1. mgr., þ.e. hálftíma umræða. Efni umræðunnar er umhverfismat fyrir fiskimjölsverksmiðju í Örfirisey.