Ferill 155. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 155 . mál.


185. Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

(Lagt fyrir Alþingi á 120. löggjafarþingi 1995.)



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
    Avery, Martin Harris, sjómaður í Vestmannaeyjum, f. 9. desember 1959 í Ástralíu.
    Balfour, Janice Margaret, nemi í Reykjavík, f. 29. mars 1950 í Englandi.
    Bambir, Slavko, dýralæknir í Hafnarfirði, f. 1. september 1939 í Júgóslavíu.
    Billington, Helen Rachel, fiskvinnslukona á Hellissandi, f. 19. mars 1968 í Englandi.
    Breiðaskarð, Poul Jacob, sjómaður á Ísafirði, f. 23. október 1947 í Færeyjum.
    Buangsruang, Duangsiri, verkakona í Reykjavík, f. 30. maí 1964 í Tælandi.
    Camilleri, Nicole Bernadette, húsmóðir í Hafnarfirði, f. 24. október 1954 í Túnis.
    Dao Kinh Hoang, ellilífeyrisþegi í Reykjavík, f. 2. febrúar 1926 í Víetnam.
    Duc Bien Vu, lagermaður í Reykjavík, f. 26. mars 1970 í Víetnam.
    Espiritu, Marivic, fiskvinnslukona í Reykjavík, f. 11. desember 1965 á Filippseyjum.
    Gopalpur, Chandrika, veitingakona í Reykjavík, f. 3. desember 1963 á Indlandi.
    Hadid, Fedaa, húsmóðir í Reykjavík, f. 22. febrúar 1958 í Sýrlandi.
    Hassan, Hosni Mahrous, verkamaður í Reykjavík, f. 25. október 1952 í Egyptalandi.
    Hood, Brooks Arther, verslunarmaður á Höfn, f. 13. mars 1968 í Bandaríkjunum.
    Jensen, Rigmor, húsmóðir á Höfn, f. 8. apríl 1965 í Reykjavík.
    Mendoza, Lucita Escalicas, verkakona í Reykjavík, f. 31. desember 1941 á Filippseyjum.
    Nilsen, Jocelyn Ereno, verkakona í Keflavík, f. 11. september 1963 á Filippseyjum.
    Obas, Angelita, fiskverkakona í Kópavogi, f. 16. febrúar 1954 á Filippseyjum.
    Oyod, Mariena Siroy, húsmóðir í Keflavík, f. 1. október 1952 á Filippseyjum.
    Penning, Derek, tölvunarfræðingur í Reykjavík, f. 24. september 1956 í Englandi.
    Phu Minh Nguyen, hjálpartækjasmiður í Reykjavík, f. 22. nóvember 1960 í Víetnam.
    Ralston, Carrie Christine, nemi í Mosfellsbæ, f. 19. desember 1969 í Bandaríkjunum.
    Rastrick, John Stephen, kerfisfræðingur í Reykjavík, f. 22. mars 1941 í Englandi.
    Rodriguez, Elena, fiskverkakona í Kópavogi, f. 22. maí 1951 á Filippseyjum.
    Rotruamsin, Chuanchom, þerna í Reykjavík, f. 1. maí 1954 í Tælandi.
    Siivonen, Elena Konstantinova, húsmóðir í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1958 í Rússlandi.
    Skowronski, Guðrún Helga, nemi í Reykjavík, f. 12. ágúst 1975 í Reykjavík.
    Solórzano, José Luis Garcia, starfsmaður á veitingahúsi í Reykjavík, f. 3. nóvember 1961 í Hondúras.
    Thi Dinh Vu, húsmóðir í Reykjavík, f. 22. júlí 1969 í Víetnam.
    Thi Dung Vu, iðnverkakona í Reykjavík, f. 16. janúar 1968 í Víetnam.
    Thi Khuyen Vu, húsmóðir í Reykjavík, f. 13. ágúst 1963 í Víetnam.
    Thi Luan Vu, verslunarmaður í Reykjavík, f. 2. ágúst 1966 í Víetnam.
    Thi Tien Vu, húsmóðir í Reykjavík, f. 10. nóvember 1966 í Víetnam.
    Thi Ngon Nguyen, húsmóðir í Reykjavík, f. 1. janúar 1931 í Víetnam.
    Thi Viet Le, iðnverkakona í Kópavogi, f. 1. september 1962 í Víetnam.
    Thi Xuan Hoang, iðnverkakona í Reykjavík, f. 4. júní 1956 í Víetnam.
    Tich Du, verkamaður í Reykjavík, f. 29. mars 1927 í Kína.
    Van Bot Vu, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 4. janúar 1954 í Víetnam.
    Van Khang Hoang, verslunarmaður í Reykjavík, f. 21. nóvember 1958 í Víetnam.
    Van Son Luo, verkamaður í Reykjavík, f. 5. apríl 1964 í Víetnam.
    Van Thiep Pham, starfsmaður á veitingahúsi í Kópavogi, f. 11. október 1958 í Víetnam.
    Van Tuong Vu, ellilífeyrisþegi í Reykjavík, f. 1. janúar 1925 í Víetnam.
    Van Yeu Tran, starfsmaður á veitingahúsi í Reykjavík, f. 5. maí 1962 í Víetnam.
    Valiente, Merlie Tagalog, fiskvinnslukona í Keflavík, f. 29. apríl 1965 á Filippseyjum.
    Washington, Örn Jakup Dam, nemi í Reykjavík, f. 13. maí 1980 í Reykjavík.

2. gr.

    Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.


    Umsækjendur þeir, sem teknir hafa verið í lagafrumvarp þetta, fullnægja skilyrðum samkvæmt reglum Alþingis um veitingu ríkisborgararéttar sem settar voru af allsherjarnefnd Alþingis 21. febrúar 1995.
    Frumvarp þetta er fyrsta frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar sem borið er fram á 120. löggjafarþingi.