Ferill 155. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 155 . mál.


286. Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

(Eftir 2. umr., 5. des.)



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
    Ahmed, Ait Youssef, verkamaður í Reykjavík, f. 6. desember 1963 í Marokkó.
    Anna Lísa Jónsdóttir, nemi í Reykjavík, f. 17. febrúar 1975 í Reykjavík.
    Avery, Martin Harris, sjómaður í Vestmannaeyjum, f. 9. desember 1959 í Ástralíu.
    Balfour, Janice Margaret, nemi í Reykjavík, f. 29. mars 1950 í Englandi.
    Bambir, Slavko, dýralæknir í Hafnarfirði, f. 1. september 1939 í Júgóslavíu.
    Bernardino, Maria Theresa Buenaventura, ræstingakona í Reykjavík, f. 17. júní 1966 á Filippseyjum.
    Billington, Helen Rachel, fiskvinnslukona á Hellissandi, f. 19. mars 1968 í Englandi.
    Breiðaskarð, Poul Jacob, sjómaður á Ísafirði, f. 23. október 1947 í Færeyjum.
    Buangsruang, Duangsiri, verkakona í Reykjavík, f. 30. maí 1964 í Tælandi.
    Camilleri, Nicole Bernadette, húsmóðir í Hafnarfirði, f. 24. október 1954 í Túnis.
    Carrilha, Maria Madalena, starfsmaður á elliheimili í Reykjavík, f. 3. janúar 1956 í Angóla.
    Carrilha, Nuno Miguel, nemi í Reykjavík, f. 21. júlí 1976 í Portúgal.
    Christensen, Sesselja Østerby, húsmóðir í Reykjavík, f. 8. maí 1971 í Reykjavík.
    Daghlas, Mohamed Fathi, verkamaður í Reykjavík, f. 20. ágúst 1971 í Jórdaníu.
    Dalton, Mary Immaculata, kennari á Akureyri, f. 11. febrúar 1917 á Írlandi.
    Dao Kinh Hoang, ellilífeyrisþegi í Reykjavík, f. 2. febrúar 1926 í Víetnam.
    Demian, Khalil Abdou, verkamaður í Reykjavík, f. 2. ágúst 1968 í Líbanon.
    Duc Bien Vu, lagermaður í Reykjavík, f. 26. mars 1970 í Víetnam.
    Espiritu, Marivic Cabilao, fiskvinnslukona í Reykjavík, f. 11. desember 1965 á Filippseyjum.
    Franklin Jónsson, bóndi í Reykjavík, f. 26. desember 1919 í Kanada.
    Gallacher, Beatrice, húsmóðir í Reykjavík, f. 5. mars 1934 í Skotlandi.
    Ganey, Tammy Jean, tannfræðingur í Reykjavík, f. 3. október 1963 í Bandaríkjunum.
    Garovic, Dana, húsmóðir í Kópavogi, f. 2. mars 1964 í Júgóslavíu.
    Gopalpur, Chandrika, veitingakona í Reykjavík, f. 3. desember 1963 á Indlandi.
    Graf, Johanna Theresa, fiskvinnslukona í Garðabæ, f. 17. september 1971 í Bandaríkjunum.
    Gudmundsson, Laila, sjúkraþjálfari í Reykjavík, f. 29. september 1951 í Danmörku.
    Hadid, Fedaa, húsmóðir í Reykjavík, f. 22. febrúar 1958 í Sýrlandi.
    Hand, Ólafur William, sölumaður í Reykjavík, f. 8. september 1968 á Keflavíkurflugvelli.
    Hassan, Hosni Mahrous, verkamaður í Reykjavík, f. 25. október 1952 í Egyptalandi.
    Hjaltalín, Stuart Kristófer, kerfisfræðingur í Reykjavík, f. 8. janúar 1955 í Reykjavík.
    Hood, Brooks Arther, verslunarmaður á Höfn, f. 13. mars 1968 í Bandaríkjunum.
    Jancar, Igor, sjómaður í Ólafsvík, f. 2. september 1960 í Tékkóslóvakíu.
    Jensen, Rigmor, húsmóðir á Höfn í Hornafirði, f. 8. apríl 1965 í Reykjavík.
    Kim Cuong Bui, starfsmaður á veitingahúsi í Reykjavík, f. 3. maí 1956 í Víetnam.
    Kleina, Andrzej Stanislaw, hljóðfæraleikari í Reykjavík, f. 1. mars 1956 í Póllandi.
    Krasniqi, Besim, verkamaður í Kópavogi, f. 21. júní 1970 í Júgóslavíu.
    Kristín Gissurardóttir, húsmóðir á Akureyri, f. 27. mars 1956 í Reykjavík.
    Kristín Ólöf Kristjánsdóttir, nemi í Reykjavík, f. 24. október 1970 í Reykjavík.
    Markovic, Dragan, verkamaður í Reykjavík, f. 6. október 1952 í Júgóslavíu.
    Melendres, Moggrama M., þerna í Reykjavík, f. 10. maí 1957 á Filippseyjum.
    Mendoza, Lucita Escalicas, verkakona í Reykjavík, f. 31. desember 1941 á Filippseyjum.
    Mitchison, Erlingur John, nemi í Mosfellsbæ, f. 11. janúar 1967 í Neskaupstað.
    Mitchison, Kristjón Þór, nemi í Mosfellsbæ, f. 10. maí 1972 í Neskaupstað.
    Nielsen, Jocelyn Ereno, verkakona í Keflavík, f. 11. september 1963 á Filippseyjum.
    Obas, Angelita, fiskvinnslukona í Kópavogi, f. 16. febrúar 1954 á Filippseyjum.
    Ogorevc, Janko, verkamaður á Djúpavogi, f. 1. maí 1962 í Júgóslavíu.
    Ottó Páll Arnarson, nemi í Mývatnssveit, f. 21. janúar 1976 í Kanada.
    Ovtsinnikov, Ruslan, nemi í Reykjavík, f. 28. mars 1977 í Rússlandi.
    Oyod, Mariena Siroy, húsmóðir í Keflavík, f. 1. október 1952 á Filippseyjum.
    Palawong, Jongdee, húsmóðir í Keflavík, f. 9. maí 1962 í Tælandi.
    Penning, Derek, tölvunarfræðingur í Reykjavík, f. 24. september 1956 í Englandi.
    Perry, Tjörvi Ellert, nemi í Reykjavík, f. 3. mars 1972 í Reykjavík.
    Phu Minh Nguyen, hjálpartækjasmiður í Reykjavík, f. 22. nóvember 1960 í Víetnam.
    Quirk, Jane Yvonne, afgreiðslustúlka í Reykjavík, f. 25. febrúar 1975 í Englandi.
    Ralston, Carrie Christine, nemi í Mosfellsbæ, f. 19. desember 1969 í Bandaríkjunum.
    Rastrick, John Stephen, kerfisfræðingur í Reykjavík, f. 22. mars 1941 í Englandi.
    Renegado, Epifania T., húsmóðir í Hveragerði, f. 6. október 1956 á Filippseyjum.
    Roberts, Angela, ritari í Reykjavík, f. 16. janúar 1971 í Reykjavík.
    Rodriguez, Elena T., fiskvinnslukona í Kópavogi, f. 22. maí 1951 á Filippseyjum.
    Rotruamsin, Chuanchom, þerna í Reykjavík, f. 1. maí 1954 í Tælandi.
    Rudge, Maria Telles, nemi í Reykjavík, f. 23. október 1960 í Brasilíu.
    Ryan, Jóna Myrtle, húsmóðir í Hafnarfirði, f. 25. nóvember 1955 í Bandaríkjunum.
    Saikham, Lai, verkakona í Reykjavík, f. 10. janúar 1961 í Tælandi.
    Sands, Frank Walter, rekstrarhagfræðingur í Reykjavík, f. 22. janúar 1966 í Bandaríkjunum.
    Savard, Christine Anne, verkakona á Höfn í Hornafirði, f. 29. maí 1967 í Kanada.
    Severino, Maria Divina Gracia Bonifacio, verkakona í Keflavík, f. 24. ágúst 1961 á Filippseyjum.
    Siivonen, Elena Konstantinovna, húsmóðir í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1958 í Rússlandi.
    Skowronski, Guðrún Helga, nemi í Reykjavík, f. 12. ágúst 1975 í Reykjavík.
    Skraban, Robert, nemi í Reykjavík, f. 29. apríl 1967 í Júgóslavíu.
    Solórzano, José Luis Garcia, starfsmaður á veitingahúsi í Reykjavík, f. 3. nóvember 1961 í Hondúras.
    Soto, Patricia Elvira Lopez, húsmóðir í Kópavogi, f. 20. desember 1955 í Kólumbíu.
    Sólveig Sveinsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 8. febrúar 1958 í Þýskalandi.
    Srdoc, Verica, ræstingakona í Keflavík, f. 21. nóvember 1955 í Júgóslavíu.
    Sundaram, Sudha, húsmóðir í Reykjavík, f. 20. júlí 1964 á Indlandi.
    Thi Dinh Vu, húsmóðir í Reykjavík, f. 22. júlí 1969 í Víetnam.
    Thi Dung Vu, verkakona í Reykjavík, f. 16. janúar 1968 í Víetnam.
    Thi Khuyen Vu, húsmóðir í Reykjavík, f. 13. ágúst 1963 í Víetnam.
    Thi Luan Vu, verslunarkona í Reykjavík, f. 2. ágúst 1966 í Víetnam.
    Thi Ngon Nguyen, húsmóðir í Reykjavík, f. 1. janúar 1931 í Víetnam.
    Thi Tien Vu, húsmóðir í Reykjavík, f. 10. nóvember 1966 í Víetnam.
    Thi Viet Le, verkakona í Kópavogi, f. 1. september 1962 í Víetnam.
    Thi Vuong Nguyen, verkakona í Reykjavík, f. 1. janúar 1958 í Víetnam.
    Thi Xuan Hoang, verkakona í Reykjavík, f. 4. júní 1956 í Víetnam.
    Thordarson, Pamela Ingrid Kristin, hárgreiðslumeistari í Reykjavík, f. 19. september 1951 í Bandaríkjunum.
    Thors, Maria, verkfræðingur í Reykjavík, f. 4. maí 1959 í Svíþjóð.
    Tich Du, verkamaður í Reykjavík, f. 29. mars 1927 í Kína.
    Tzankova, Iuliana Grigorova, húsmóðir í Reykjavík, f. 26. júlí 1959 í Búlgaríu.
    Valiente, Merlie Tagalog, fiskvinnslukona í Keflavík, f. 29. apríl 1965 á Filippseyjum.
    Van Bot Vu, verkamaður í Reykjavík, f. 4. janúar 1954 í Víetnam.
    Van Khang Hoang, verslunarmaður í Reykjavík, f. 21. nóvember 1958 í Víetnam.
    Van Son Luu, verkamaður í Reykjavík, f. 5. apríl 1964 í Víetnam.
    Van Thiep Pham, starfsmaður á veitingahúsi í Kópavogi, f. 11. október 1958 í Víetnam.
    Van Tuong Vu, ellilífeyrisþegi í Reykjavík, f. 1. janúar 1925 í Víetnam.
    Van Yeu Tran, starfsmaður á veitingahúsi í Reykjavík, f. 5. maí 1962 í Víetnam.
    Villareal, Maria Felisa, starfsmaður á spítala í Reykjavík, f. 16. desember 1956 á Filippseyjum.
    Washington, Örn Jakup Dam, nemi í Reykjavík, f. 13. maí 1980 í Reykjavík.
    Williams, Marcia Patricia, ritari í Reykjavík, f. 27. mars 1959 á Jamaíku.

2. gr.

    Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.