Ferill 43. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 43 . mál.


483. Breytingartillögur



við frv. til lánsfjárlaga fyrir árið 1996.

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar (VE, GMS, SP, EOK, VS, PHB).



    Við 1. gr. Í stað „25.850“ komi: 25.300.
    Við 5. gr. Í stað orðsins „langbylgjusendi“ í 5. tölul. komi: langbylgjusendum.
    Á eftir 13. gr. komi ný grein (er verði 14. gr.) er orðist svo:
                  Fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs er heimilt að taka að láni allt að 70 m.kr. á árinu 1995 og endurlána til Spalar hf.
    Við 14. gr. (er verði 15. gr.). Við bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Lántökuheimild skv. 14. gr. gildir á árinu 1995.