Ferill 295. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 295 . mál.


995. Breytingartillögur



við brtt. á þskj. 891 [Vegáætlun 1995–1998].

Frá Svavari Gestssyni, Bryndísi Hlöðversdóttur


og Ögmundi Jónassyni.



Millj. kr.

    Við I bætist nýr töluliður:
        1.3.5. Framlag úr ríkissjóði vegna aukinna tekna af almennu
                        vörugjaldi af bensíni     
350

    Við II, 2.3.1.4. Framkvæmdaátak.
        Fyrir „650“ kemur     
1.000

    Við Sundurliðun bætist:
        Framkvæmdaátak, viðbótarfjárveiting 1996     
350

                  Fjárveitingin skiptist á kjördæmi og höfuðborgarsvæði í sömu hlutföllum og fjárveitingar til framkvæmdaátaks gera. Skipting á einstök verkefni verði unnin af þingmönnum hvers kjördæmis á hefðbundinn hátt og lögð fyrir samgöngunefnd til samþykktar.