Ferill 331. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 331 . mál.


998. Breytingartillaga



við frv. til l. um stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar.

Frá Ragnari Arnalds, Guðmundi Árna Stefánssyni og


Ástu R. Jóhannesdóttur.



    Við bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
    Eigi síðar en 1. júlí 1996 skal samgönguráðherra ákveða að landið allt sé eitt gjaldsvæði og öll símtöl innan lands séu verðlögð á sama hátt óháð vegalengdum milli notenda.
    Sú kvöð hvílir á Pósti og síma hf. að gjöld fyrir símaþjónustu og póstburð verði ávallt þau sömu hvar sem er á landinu.




























Prentað upp.