Ferill 475. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


120. löggjafarþing 1995–1996.
Nr. 10/120.

Þskj. 1041 —  475. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu sem gerður var í New York 10. desember 1984 og staðfesta breytingu á samningnum sem gerð var í New York 9. september 1992.

Samþykkt á Alþingi 22. maí 1996.