Ferill 491. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


120. löggjafarþing 1995–1996.
Nr. 11/120.

Þskj. 1042 —  491. mál.


Þingsályktun

um staðfestingu viðbótarbókunar við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að staðfesta fyrir Íslands hönd viðbótarbókun við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands í kjölfar aðildar lýðveldisins Austurríkis, lýðveldisins Finnlands og konungsríkisins Svíþjóðar að Evrópusambandinu sem gerð var í Brussel 26. janúar 1996.

Samþykkt á Alþingi 22. maí 1996.