Ferill 269. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 269 . mál.


1124. Nefndarálit



um frv. til l. breyt. á l. um gjald af áfengi, nr. 96 28. júní 1995.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og mælir með að það verði samþykkt óbreytt.
    Nefndinni voru sendar umsagnir um málið frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, lögreglustjóranum í Reykjavík, vímulausri æsku og Verslunarráði Íslands.
    Einar Oddur Kristjánsson og Valgerður Sverrisdóttir voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 30. maí 1996.



Vilhjálmur Egilsson.

Gunnlaugur M. Sigmundsson.

Sólveig Pétursdóttir.


form., frsm.



Steingrímur J. Sigfússon.

Sighvatur Björgvinsson.

Guðmundur Hallvarðsson.



Ágúst Einarsson.