Ferill 295. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


120. löggjafarþing 1995–1996.
Nr. 12/120.

Þskj. 1160 —  295. mál.


Þingsályktun

um breytingu á þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1995–1998.


    Alþingi ályktar, skv. V. kafla vegalaga, nr. 45/1994, að eftirfarandi breytingar skuli gerðar á vegáætlun fyrir árin 1995–1998:
     a.     Fyrir árið 1996 skal framkvæmdum í vegamálum hagað samkvæmt eftirfarandi vegáætlun:

I. ÁÆTLUN UM FJÁRÖFLUN
(Fjárhæðir í m.kr.)


1996

1.1.      Markaðar tekjur:
1. Bensíngjald 4.405
2. Þungaskattur, árgjald 685
3. Þungaskattur, km-gjald 1.560
4. Bætt innheimta þungaskatts 100
5. Innheimtuátak í þungaskatti 50
6. Hækkun á þungaskatti 34
1.2. Fært í ríkissjóð –637
6.197
1.3. Framkvæmdaátak:
1. Frá mörkuðum tekjustofnum 350
2. Framlag úr ríkissjóði 350
3. Lánsfé 0
4. Endurgreiðsla lánsfjár í lið 1.3.3. –50
650
6.847

II. SKIPTING ÚTGJALDA
(Fjárhæðir í m.kr.)


1996

2.1. Stjórn og undirbúningur:
1. Skrifstofukostnaður 140
2. Tæknilegur undirbúningur 144
284
2.2. Viðhald þjóðvega:
1. Almenn þjónusta
1. Sameiginlegt 215
2. Vegir og vegyfirborð 335
3. Brýr og önnur vegamannvirki 35
4. Vegmerkingar og vegbúnaður 220
805
2. Vetrarþjónusta 660
3. Viðhald
1. Endurnýjun bundinna slitlaga 493
2. Endurnýjun malarslitlaga 205
3. Styrkingar og endurbætur 260
4. Viðhald brúa og varnargarða 100
5. Öryggisaðgerðir 94
6. Vatnaskemmdir 92
1.244
4. Þéttbýlisvegir 310
2.3. Til nýrra þjóðvega:
1. Stofnvegir
1. Almenn verkefni og bundin slitlög 782
2. Höfuðborgarsvæðið 431
3. Stórverkefni 463
4. Framkvæmdaátak 650
2. Tengivegir 275
3. Til brúagerða
1. Brýr 10 m og lengri 118
2. Smábrýr 12
4. Girðingar 28
2.759
2.4. Til safnvega: 59
2.5. Til landsvega: 60
2.6. Til styrkvega: 25
2.7. Til reiðvega: 10
2.8. Til tilrauna: 65
2.9. Til flóabáta: 466
     Samtals
6.847

SUNDURLIÐUN
2.3. Til nýrra þjóðvega.
1. Stofnvegir.
1.1. Almenn verkefni og bundin slitlög.


Vegnr. Vegheiti

1996

Kaflanr. Kaflaheiti

m.kr.

1 Hringvegur
a6 Kirkjubæjarklaustur–Skál 7
1 Hringvegur
d6 Vegamót við Hveragerði 19
31 Skálholtsvegur
02 Helgastaðir–Biskupstungnabraut 56
37 Laugarvatnsvegur
04 Reykjavegur–Biskupstungnabraut 22
41 Reykjanesbraut
14–19 Endurbætur 65
1 Hringvegur
g5 Lýsing Borgarnesi 8
54 Ólafsvíkurvegur
07–08 Lágafell–Staðará 28
09 Urriðaá–Bjarnarfoss 35
57 Snæfellsnesvegur
12 Búlandshöfði 40
58 Stykkishólmsvegur
01 Lýsing 5
60 Vestfjarðavegur
10 Gilsfjörður 21
60 Vestfjarðavegur
21 Gilsfjörður 21
47 Jarðgöng 89
61 Djúpvegur
25–30 Ísafjarðardjúp 21
62 Barðastrandarvegur
02 Brjánslækur–Kross 19
1 Hringvegur
m4 Um Bólstaðarhlíðarbrekku 5
76 Siglufjarðarvegur
09 Ólafsfjarðarvegur–Almenningsnöf 48
1 Hringvegur
p6 Dagverðareyrarvegur–Akureyri 10
q7 Fosshóll–Aðaldalsvegur 25
r1 Garður–Geiteyjarströnd 21
82 Ólafsfjarðarvegur
08 Ólafsfjörður–Vatnsendi 25
85 Norðausturvegur
06 Húsavík–Héðinshöfði 21
10 Krossdalur–Vestursandsvegur 21
1 Hringvegur
t0 Dimmidalur–Skóghlíð 15
u3–u4 Krossá–Búðaá 15
y2 Skeiðarársandur 10
85 Norðausturvegur
35 Sandvíkurheiði–Hvammsgerði 37
93 Seyðisfjarðarvegur
02 Borgarfjarðarvegur–Langahlíð 31
96 Suðurfjarðavegur
02 Eyri–Þernunes 32
03 Þernunes–Vattarnes 10

Samtals

782



1.2. Höfuðborgarsvæðið.

Vegnr. Vegheiti

1996

Kaflanr. Kaflaheiti

m.kr.

1 Hringvegur
e2 Reiðgöng 16
e3 Rauðavatn–Nesbraut 31
f3 Í Mosfellsbæ 30
41 Reykjanesbraut
12 Gatnamót við Fífuhvammsveg 7
14 Gatnamót við Ásbraut 68
49 Nesbraut
02 Höfðabakki–Miklabraut 56
03 Breikkun Miklubrautar 22
411 Arnarnesvegur
04 Bæjarbraut–Reykjanesbraut 8
Greiðsla skulda í Reykjavík 193
Samtals 431


1.3. Stórverkefni.


Vegnr. Vegheiti 1996
Kaflanr. Kaflaheiti m.kr.
60 Vestfjarðavegur
10 Gilsfjörður 82
47 Jarðgöng 191
61 Djúpvegur
25–30 Ísafjarðardjúp 59
1 Hringvegur
Tenging Norður- og Austurlands 127
Austurlandsgöng 4
Samtals 463


1.5. Framkvæmdaátak.
Almenn verkefni.


Vegnr.
Vegheiti

1996

Kaflanr. Kaflaheiti m.kr.
1 Hringvegur 16
b4 Vík–Hvammsá 3
b8 Sandhólmavegur–Dímonarvegur
26 Landvegur 14
02 Hagabraut–Galtalækur
31 Skálholtsvegur
02 Helgastaðir–Biskupstungnabraut 4
32 Þjórsárdalsvegur
02 Stóranúpsvegur–Ásólfsstaðir 14
41 Reykjanesbraut
14–19 Endurbætur 23
417 Bláfjallavegur
01 Hringvegur–Bláfjöll 17
50 Borgarfjarðarbraut
03 Bæjarsveitarvegur–Kleppjárnsreykir 22
60 Vestfjarðavegur
07 Búðardalur–Klofningsvegur 14
60 Vestfjarðavegur
39 Þverá í Brekkudal 6
61 Djúpvegur
07–09 Skriðnesenni–Kollafjarðarnes 2
45 Óshlíð 8
62 Barðastrandarvegur
02 Brjánslækur–Kross 7
1 Hringvegur
k1 Við Staðarskála, lýsing 2
75 Sauðárkróksbraut
05 Skagavegur–Flugvöllur, lýsing 3
76 Siglufjarðarvegur
02 Framnes–Sauðárkróksbraut 21
1 Hringvegur
q8 Við Laugar 5
r1 Garður–Geiteyjarströnd 4
85 Norðausturvegur
25 Þistilfjörður, flugvöllur 10
87 Kísilvegur
04–05 Hveravellir–Þverá 23
829 Eyjafjarðarbraut eystri
01 Þverá–Laugaland 24
1 Hringvegur
t2 Við Fellabæ 7
92 Norðfjarðarvegur
00 Egilsstaðir 4
06 Reyðarfjörður 3
10 Göng–Oddsdalur 17
Samtals 273

Höfuðborgarsvæðið.


Vegnr. Vegheiti 1996
Kaflanr. Kaflaheiti m.kr.
49 Nesbraut
01 Gatnamót við Höfðabakka 34
02 Höfðabakki–Miklabraut 283
450 Sundabraut, undirbúningur 2
Fífuhvammsvegur 10
Göngubrýr og undirgöng 38
Skiltabrýr 5
Óráðstafað 5
     Samtals 377
     Framkvæmdaátak samtals 650


2. Tengivegir.


Vegnr. Vegheiti 1996
Kaflanr. Kaflaheiti m.kr.
25 Þykkvabæjarvegur
02 Hrafntóftir–Ásvegur 5
26 Landvegur
02 Hagabraut–Galtalækur 9
208 Búlandsvegur
00–01 Hringvegur–Fjallabaksleið nyrðri 4
253 Gunnarshólmavegur
01 Voðmúlastaðir–Gunnarshólmi 11
255 Akureyjarvegur
01 Strandarhöfuð–Njálsbúð 11
262 Vallavegur
01 Um Efrahvol 1
282 Ásmundarstaðavegur
01 Hringvegur–Ásmundarstaðir 2
32 Þjórsárdalsvegur
02 Stóranúpsvegur–Ásólfsstaðir 9
35 Biskupstungnabraut
07 Bræðratunguvegur–Laugarvatnsvegur 9
304 Oddgeirshólavegur
01 Hringvegur–Oddgeirshólar 5
316 Kaldaðarnesvegur
01 Eyrarbakkavegur–Litla-Sandvík 1
374 Hvammsvegur
01 Hringvegur–Hringvegur 3
417 Bláfjallavegur
01 Hringvegur–Bláfjöll 14
427 Ísólfsskála- og Krýsuvíkurvegur
Frumhönnun Suðurstrandarvegar 7
1 Hringvegur
g1 Um Botnsvog 6
50 Borgarfjarðarbraut
03 Bæjarsveitarvegur–Kleppjárnsreykir 17
505 Melasveitarvegur
01 Snjóastaðir 5
518 Hálsasveitarvegur
02 Reykholt–Stóriás 10
540 Hraunhreppsvegur
01 Snjóastaðir 5
574 Útnesvegur
01 Við Kamb 4
612 Örlygshafnarvegur
01 Barðastrandarvegur–Flugvallarvegur 5
635 Snæfjallastrandarvegur
01 Djúpvegur–Nauteyri 11
645 Drangsnesvegur
01 Strandavegur–Hella 14
715 Víðidalsvegur
01 Hringvegur–Kolugil 1
722 Vatnsdalsvegur
01–04 Hringvegur–Hringvegur 17
752 Skagafjarðarvegur
02 Héraðsdalsvegur–Svartárdalsvegur 10
792 Flugvallarvegur Siglufirði
Norðurtún–flugvöllur 2
793 Skarðsvegur
01 Flugvallarvegur–skíðasvæði 2
Skíðavegur í Tindastól 2
807 Skíðadalsvegur
01 Sakka–Hofsá 21
848 Mývatnsvegur
01 Neslandavík–Kísilvegur 16
853 Hvammavegur
01 Hagi–Ystihvammur 5
85 Norðausturvegur
40 Hlíðarvegur–Deildarlækur 8
94 Borgarfjarðarvegur
06 Um Selfljót 5
931 Upphéraðsvegur
04 Brekkugerði–Hengifossá 18
Samtals 275

3. Til brúagerða.
1. Brýr 10 m og lengri .


1996
m.kr.
Húsá í Mýrdal (1) 12
Jökulfall á Kerlingarfjallav. (F347, landsv.) 9
Þverá í Brekkudal (60) 11
Djúpadalsá (1) 30
Djúpá hjá Krossi (1) 14
Eyvindará (93) 42
118


b.     Lýsing eftirtaldra vega í III. kafla, FLOKKUN VEGA, liðnum 3.1. STOFN- OG TENGIVEGIR EFTIR KJÖRDÆMUM, orðast svo:
                   1.     1     Hringvegur: (Reykjaneskjördæmi.) Frá sýslumörkum við Sandskeið um Lækjarbotna, ofan Reykjavíkur, um Mosfellssveit, Kjalarnes og í jarðgöng undir Hvalfjörð á móts við Tíðaskarð.
                   2.     1     Hringvegur: (Vesturlandskjördæmi.) Frá sýslumörkum í Hvalfjarðargöngum, inn fyrir Akrafjall, út fyrir Hafnarfjall, yfir Borgarfjörð hjá Borgarnesi, um Eskiholt, Norðurárdal, að sýslumörkum á Holtavörðuheiði.
                   3.     47     Hvalfjarðarvegur: (Reykjaneskjördæmi.) Af Hringvegi við Ártúnsá, inn Hvalfjörð að sýslumörkum í Hvalfjarðarbotni.
                   4.     47     Hvalfjarðarvegur: (Vesturlandskjördæmi.) Frá sýslumörkum í Hvalfjarðarbotni út Hvalfjarðarströnd á Hringveg sunnan Laxár.
                   5.     51     Akrafjallsvegur: Af Hringvegi austan við Innrihólm, út fyrir Akrafjall, skammt austan Akraneskaupstaðar, inn með Akrafjalli norðanverðu á Hringveg hjá Urriðaá.
                   6.     506     Grundartangavegur: Af Hringvegi hjá Klafastöðum að Grundartangahöfn.
                   7.     509     Akranesvegur: Af Akrafjallsvegi innan kaupstaðar að ferjubryggju á Akranesi.
                   8.     503     Innnesvegur: Af Akrafjallsvegi hjá Reyni um Ytrahólm og Esjubraut á Akranesi að Akranesvegi.
                   9.     501     Innrahólmsvegur: Af Innnesvegi hjá Miðgarði að Kirkjubóli.
                   10.     48     Kjósarskarðsvegur: Af Hvalfjarðarvegi norðan Laxár, um Reynivelli og Kjósarskarð að sýslumörkum vestan Stíflisdalsvatns.
                   11.     460     Eyrarfjallsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Kiðafelli, sunnan Eyrarfjalls á Hvalfjarðarveg hjá Felli.
                   12.     461     Meðalfellsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Skorá, norðan Meðalfellsvatns á Kjósarskarðsveg sunnan brúar á Laxá hjá Vindáshlíð.
                   13.     50     Borgarfjarðarbraut: Af Hvalfjarðarvegi við Ferstiklu, um Geldingadraga, Hestháls og Bæjarsveit, yfir brú á Hvítá hjá Kljáfossi, um Stafholtstungur á Vesturlandsveg hjá Haugum.
                   14.     502     Svínadalsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Miðfelli, norður yfir Laxá hjá Hóli, um Eyri á Borgarfjarðarbraut gegnt Geitabergi.

     c.     Við liðinn 3.2.1. Stofnvegir í III. kafla, FLOKKUN VEGA, bætist:
                   47     Hvalfjarðarvegur.
                   509     Akranesvegur.

Samþykkt á Alþingi 3. júní 1996.